002 Gallerí

Nafn sitt dregur galleríið af númeri íbúðarinnar, 002, að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði, sem er hvorttveggja í senn íbúð og sýningarrými Birgis Sigurðssonar, myndlistarmanns og rafvirkja.

002 Gallerí, Hafnarfjörður

@002Gallerí

Previous
Previous

VERKSMIÐJAN HJALTEYRI

Next
Next

FLÓRA MENNINGARHÚS